fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Neville fær annað tækifæri í sömu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 22:00

Phil Neville. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, er að snúa aftur til starfa og verður ráðinn nýr þjálfari Portland Timbers.

The Athletic fullyrðir þessar fregnir en Neville er enskum knattspyrnuaðdéndum kunnur og var lengi leikmaður í úrvalsdeildinni.

Neville var rekinn frá Inter Miami í júní en hann náði ekki nógu góðum árangri með liðið í MLS-deildinni.

Nú fær Neville nýtt tækifæri í sömu deild en hann tekur við af Gio Savarese sem var rekinn í ágúst.

Það eru margir efins um þessa ráðningu Portland en Neville vann aðeins 31 af 83 leikjum við stjórnvölin hjá Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf