fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

John Terry ástæðan fyrir því að hann lagði skóna á hilluna 2019

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 13:00

Micah Richards/Mynd Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var John Terry að kenna að Micah Richards ákvað að leggja skóna á hilluna árið 2019 eftir dvöl hjá Aston Villa.

Richards spilaði 24 leiki í úrvalsdeildinni með Villa 2015-2016 en fékk svo aðeins að spila tvo leiki í næst efstu deild ári seinna.

Það var svo planið að nota Richards í þriggja manna vörn tímabili seinna en eftir komu Terry þá breyttust hlutirnir.

Terry er einn besti varnarmaður í sögu Englands og eftir hans komu þá spilaði Richards ekki einn einasta deildarleik og lagði skóna á hilluna 2019.

,,Steve Bruce sagði við mig að ég myndi fá að spila á þessu tímabili. Svo var ákveðið að semja við John Terry og ég átti að spila hægra megin í þriggja manna vörn ásamt honum og James Chester,“ sagði Richards.

,,JT kom til Villa og sagði einfaldlega: ‘Ég ætla ekki að spila í þriggja manna varnarlínu.’

,,Bruce ræddi síðar við mig og sagðist þurfa að nota JT og hann var líka með James Chester sem hann þekkti frá Hull svo eftir það var framtíð mín skýr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Í gær

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima