fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Einn sá besti sendur í Championship-deildina um helgina – ,,Vil ekki fá afsökunarbeiðni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 11:00

Taylor með spjald á lofti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Neil, þjálfari Wolves, hefur verið ansi ósáttur með dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

O’Neil bendir á það að þremur dómurum hafi verið refsað fyrir frammistöðu sína með flautuna í leikjum síns liðs.

Anthony Taylor er nýjasta dæmið en hann var sendur í Championship-deildina um helgina og sér um Preston á móti Coventry.

O’Neil vill að dómgæslan í úrvalsdeildinni batni og það sem fyrst en hlutirnir hafa ekki beint fallið með hans liði á tímabilinu.

,,Anthony Taylor mun dæma í næst efstu deild þessa helgi – það eru þá þrír dómarar sem hafa fallið eftir dómgæslu í okkar leik,“ sagði O’Neil.

,,Þessir menn þurfa að passa sig þegar þeir dæma leiki Wolves eða þú verður sendur í Championship-deildina viku seinna.“

,,Ég hef aldrei fengið afsökunarbeiðni og vil ekki fá neina, það hjálpar ekki en vonandi bæta þeir sig í sínu starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar