fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Eigandinn brjálaður og ásakar sambandið um spillingu og svindl: ,,Þú þarft að segja af þér á morgun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigandi brasilíska félagsins Botafogo, John Textor, missti sig er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik liðsins við Palmeiras í efstu deild Brasilíu.

Allt stefndi í öruggan sigur Botafogo í þessari viðureign en liðið komst í 3-0 forystu og virtist sigurinn vera í höfn.

Palmeiras tókst þó að koma til baka og fagnaði að lokum 4-3 sigri eftir að Botafogo missti mann af velli.

Gestirnir frá Palmeiras skoruðu þrjú mörk á lokamínútunum en dómari leiksins fær ekki góða einkunn fyrir sitt framlag.

Bandaríkjamaðurinn Textor var brjálaður eftir lokaflautið og ræddi við blaðamenn og talar um að spilling hafi átt sér stað innan vallar.

Textor fór svo langt og heimtar að ákveðnir dómarar deildarinnar segi af sér sem og forseti dómarasambandsins, Ednaldo Rodrigues.

,,Þetta er spilling, þetta er rán. Allir heimurinn varð vitni af þessu, þetta var aldrei rautt spjald,“ sagði Textor á meðal annars.

,,Endilega sektið mig en Ednaldo þú þarft að segja af þér á morgun, það er það sem þarf að gerast.“

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford