fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segir upp störfum – Réðst á yfirmann sinn út af þessu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mamadou Sakho fyrrum varnarmaður Liverpool hefur sagt upp samningi sínum hjá Montpellier og segist ekki fá neina virðingu.

Gerist þetta viku eftir atvik á æfingasvæðinu þars em hann réðst á þjálfara sinn.

Sakho segist vilja yfirgefa svæðið eins og maður eftir að hafa sparkað í stjóra sinn, Michel Der Zakarian.

Allt byrjaði þetta þegar þjálfarinn dæmdi ekki aukaspyrnu sem Sakho vildi fá á æfingu, leikmenn liðsins voru þá að spila.

Sakho brjálaðist við þetta og reifst við þjálfarann sem fór að skamma hann. Sakho reiddist þá og kvartaði undan því að fá að spila lítið.

Við þetta fór allt úr böndunum og Sakho tók í kragann á peysunni sem Zakarian var í og byrjaði að sparka í hann.

Sakho var á síðasta ári á samningi sínum við franska félagið en Montpellier hafði reynt að losa sig við hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum