fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mikael hefði ekki verið hlátur í huga á hinum umdeilda fundi – „Ég hefði rotað hann“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 13:39

Mikael Nikulásson, sparkspekingur og þjálfari KFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson, sérfræðingur Þungavigtarinnar hefði staðið upp og rotað menn í stjórn KR hefðu þeir lagt fram sama tilboð á hans borð og Pablo Punyed fékk árið 2020. Pablo fór frá KR vegna þess og fór til Víkings þar sem hann hefur verið frábær.

Pabo sagði frá þessu í Gula spjaldinu. „Buðu mér 15% af þeim launum sem ég var að þéna. Ég var þarna búinn að taka 65% launalækkun út af covid. Ég hélt, út af því ég var búinn að hjálpa félaginu þannig, að þeir myndu reynda hjálpa mér líka. Þeir buðu 15% af því sem ég var með. Ég hló, stóð upp og fór,“ sagði Pablo og hélt því fram að þetta hefði verið sama stjórn og væri að stýra KR í dag.

Mikael sem er harður stuðningsmaður KR ræddi málið í Þungavigtinin í dag.

„Ég fór líka að hugsa, er hann ekki að ýkja. Hann hefur ekki verið með meira en milljón á mánuði, hann hefði verið komin í 4. deildar laun. Þetta er 150 þúsund krónur,“ segir Mikael.

„Ef þetta er rétt, þá á stjórnin að skamma sín. Ég trúi þessu ekki, hefðu viljað minnka íbúð eða setja hann á Golf og taka af honum Benzinn.“

Mikael hefði ekki farið að hlæja líkt og Pablo.

„Móðgun? Ég hefði ekki labbað út og farið að hlæja, ég hefði rotað hann og farið svo út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar