fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sheik Jassim skoðar að kaupa hlut í stóru félagi í London

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 15:00

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheik Jassim er sagður skoða þann kost að kaupa hlut í West Ham en um 25 prósenta hlutur í félaginu er til sölu.

Vanessa Gold eignaðist 25 prósenta hlut í félaginu þegar faðir hennar, David Gold, lést í janúar.

Jassim vildi ólmur kaupa Manchester United á dögunum en úr því verður ekki.

Vanessa er til í að selja frá 10 prósenta hlut upp í 25 prósenta hlut sinn ef rétta tilboðið kemur á hennar borð.

Jassim sem er frá Katar hefur mikla fjármuni til að leika sér og er sagður spenntur fyrir því að eignast félag á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“