fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Kristinn Jónsson yfirgefur KR – „Innilegar þakkir fyrir mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 20:47

Kristinn Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Jónsson hefur tilkynnt að hann sé að yfirgefa KR. Hann birtir færslu á Instagram þar sem hann staðfestir þetta.

„Eftir 6 frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til,“ skrifar Kristinn sem var að verða samningslaus.

Bakvörðurinn hefur verið lykilmaður hjá KR undanfarin ár en nú er ljóst að annað lið fær að njóta krafta hans.

„Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandmeistara titillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin. Innilegar þakkir fyrir mig,“ skrifar kappinn.

Hinn 33 ára gamli Kristinn hefur til að mynda verið orðaður við Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea