fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Tölfræðin sem sannar að meiðsli Saka eru hræðileg tíðindi fyrir Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Arsenal tóku andköf þegar Bukayo Saka fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Lens í Meistaradeild Evrópu í gær.

Ástæðan er nokkuð einföld og tölfræðin sannar það að Arsenal mun líklega sakna Saka, sem er einn besti leikmaður enska boltans.

Arsenal tapaði leiknum óvænt 2-1 en Saka, sem er algjör lykilmaður, fór meiddur af velli þegar um tíu mínútur lifðu fyrri hálfleiks.

„Hann reyndi að sparka í boltann með hælnum í fyrri hálfleik og fann eitthvað. Það var vöðvatengt. Honum leið óþægilega og við þurftum að taka hann af velli,“ sagði Mikel Arteta stjóri Arsenal eftir leik.

Arsenal mætir Manchester City í stórleik á sunnudag en stuðningsmenn Skyttanna óttast að vera án Saka þar.

„Við vitum ekki meira. Þetta var nógu mikið til að við tækjum hann af velli og það er áhyggjuefni,“ sagði Arteta í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands