fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór sjóðandi heitur og skorar sín fyrstu mörk í Danmörku – Það síðara afar glæsilegt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 18:03

Gylfi fagnar í kvöld Mynd/Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora tvö mörk fyrir Lyngby í leik gegn FC Helsingør í danska bikarnum. Lyngby er með forystu í leiknum.

Gylfi skoraði sitt fyrsta mark fyrir danska félagið úr vítaspyrnu en það síðara kom af löngu færi.

Danskir stuðningsmenn Lyngby eru afar sáttir með mörk Gylfa og þá sérsaklega það síðara.

Gylfi skoraði á dögunum tvö mörk fyrir íslenska landsliðið í sigri á Liechtenstein og nú hefur hann skorað fyrstu mörkin í Danmörku.

Gylfi hefur byrjað síðustu leiki Lyngby og er að komast í gott form eftir að hafa verið fjarverandi frá leiknum í rúm tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum