fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn sterku þýsku liði – Þorsteinn gerir tvær breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 17:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Þýskalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði gegn Dönum á föstudag.

Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir koma inn í byrjunarliðið.

Ingibjörg tók út leikbann í leiknum gegn Dönum en er að ræða leik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni.

Byrjunarlið Íslands:
Telma Ívarsdóttir

Sandra María Jessen
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Hildur Antonsdóttir
Sædís Rún Heiðarsdóttir
Guðný Árnadóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“