fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Skarphéðinn Magnússon ráðinn þjálfari ÍA

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skarphéðinn Magnússon var í dag ráðinn þjálfari ÍA í meistaraflokki kvenna.

Skarphéðinn hefur starfað innan raða ÍA lengi en hann tekur við starfinu hjá meistaraflokki kvenna af Magneu Guðlaugsdóttur.

ÍA verður nýliði í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.

Tilkynning ÍA
Skarphéðinn Magnússon hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna

Skarphéðinn hefur verið einn af megin máttarstólpum félagsins til margra ára. Hann mun leiða liðið inn í næsta tímabil í Lengjudeildinni. Skarphéðinn hefur þjálfað hjá ÍA undanfarin 10 ár, hann er vel menntaður og reynslumikill þjálfari. Erum við afar ánægð með þetta skref og væntum mikils af honum.

Skarphéðinn mun einnig sinna teymisstjórn 8 manna bolta ásamt því að koma að þjálfun yngri flokka

Þjálfarateymi meistaraflokks kvenna samanstendur af Skarphéðni, Aldísi Ylfu og Þorsteini

Knattspyrnufélag ÍA þakkar Magneu fyrir sitt framlag til félagsins undanfarin ár en hún hefur látið af störfum sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Hún náði góðum árangri og kom liðinu upp í Lengjudeildina í sumar en hefur nú snúið til annarra verkefna og óskum við henni alls góðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“