fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Klopp um Salah: ,,Ekki hægt að bera hann saman við annan 30 ára gamlan leikmann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah á nóg eftir í fótbolta að sögn Jurgen Klopp sem er þjálfari Liverpool sem og þjálfari Salah.

Salah er orðinn 31 árs gamall en er í frábæru standi og gefur ekkert eftir á vellinum.

Klopp er sannfærður um það að Salah eigi mörg, mörg ár eftir innan vallar og að það sé svo sannarlega ekki stutt í að hann leggi skóna á hilluna.

,,Utan vallar þá er hann eins og fullorðinn maður, innan vallar þá er hann ennþá mjög ungur,“ sagði Klopp.

,,Það er staðan, hann er í toppstandi. Ef við skoðum beinin á honum þá erum við að tala um 19 eða 20 ár. Hann heldur sér í svo góðu standi.“

,,Það er ekki hægt að bera Mo saman við annan 30 ára gamlan leikmann því líkamlega sé ég hann ekki sem þrítugan mann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Í gær

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United