fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guardiola varar gagnrýnendur við: ,,Hann mun skorar mörk þar til hann hættir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að fólk vilji sjá Erling Haaland mistakast í búningi liðsins.

Um er að ræða einn besta ef ekki besta framherja heims sem hefur raðað inn mörkum fyrir félagið síðan á síðasta ári. Haaland gekk í raðir Englandsmeistarana frá Dortmund og bætti markametið í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili.

Haaland hafði ekki skorað í fimm leikjum í röð áður en hann setti tvennu fyrir Man City gegn Young Boys í Meistaradeildinni í vikunni.

Guardiola er á því máli að Haaland sé ekki vinsæll á meðal allra en varar fólk við því að ekkert muni breytast þangað til Norðmaðurinn leggur skóna á hilluna.

,,Það er alltaf mikilvægt að fá færi, fólk vill sjá hann klikka fyrir framan markið,“ sagði Guardiola við TNT.

,,Því miður fyrir ykkur þá mun þessi gæi skora mörk allt sitt líf. Hann er gríðarleg ógn fram á við. Hann mun skora mörk þar til hann hættir í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði