fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Beckham pakkar vinum sínum saman þegar kemur að peningum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Class of 92 er nafn sem er notað um knattspyrnumenn sem komu upp á sama tíma hjá Manchester United. Fremstur þar í flokki er David Beckham en margir aðrir komu upp á sama tíma.

Félagarnir hafa stundað viðskipti saman eftir að ferlinum lauk og eru þeir allir mjög vel efnaðir.

Þeir eru hins vegar langt því frá að eiga sömu fjármuni og Beckham. Auðæfi Beckham eru metin á rúma 63 milljarða sem er ansi gott.

Ryan Giggs er næstur á eftir honum en hann er metinn á 8 milljarða sem telst gott en lítið í samanburði við Beckham.

Gary Neville og bróðir hans Phil eiga báðir rúma 3 milljarða en þar er Paul Schole einnig. Nicky Butt rekur svo lestina með um 2,5 milljarð í sínum vasa.

Class of 92:
Gary Neville – £20 million

Phil Neville – £20 million

Nicky Butt – £15 million

Paul Scholes – £20 million

Ryan Giggs – £50 million

David Beckham – £372million

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu