fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Evrópudeildin: West Ham tapaði í Grikklandi – Molde fór illa með Hacken

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 18:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikjum er lokið það sem af er kvöldi í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

West Ham tapaði nokkuð óvænt fyrir Olympiacos. Konstantinos Forounis og Rodinei komu Grikkjunum í 2-0 en Lucas Paqueta minnkaði muninn í lokin. Nær komust Hamrarnir ekki.

Í hinum leik riðilsins vann Freiburg sigur á Backa Topola. West Ham og Freiburg eru með 6 stig eftir þrjá leiki, Olympiacos 4 og Backa Topola 1.

Marseille vann þá 3-1 sigur á AEK á meðan Real Betis vann Aris.

Molde burstaði Hacken þá í Skandinavíuslag.

Öll úrslit kvöldsins hingað til eru hér að neðan.

A-riðill
Olympiacos 2-1 West Ham
Backa Topola 1-3 Freiburg

B-riðill
Marseille 3-1 AEK

C-riðill
Aris 0-1 Real Betis
Sparta Prag 0-0 Rangers

D-riðill
Rakow 1-1 Sporting
Sturm Graz 2-2 Atalanta

H-riðill
Molde 5-1 Hacken

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér