fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir að Ten Hag megi ekki velja þennan leikmann fyrir stórleik helgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, á að bekkja Antony í stórleiknum gegn Manchester City á sunnudag.

Þetta skrifar blaðamaðurinn Samuel Luckhurst í Manchester Evening News, en hann skrifar reglulega um málefni United.

Antony hefur gengið erfiðlega frá því hann gekk í raðir United fyrir rúmar 80 milljónir punda í fyrra og þá sérstaklega undanfarið.

Getty Images

„Sex byrjunarliðsleikir og sex slakar frammistöður frá Antony á þessari leiktíð,“ skrifar Luckhurst.

„Það er ótrúlegt að hann sé valinn aftur og aftur. Hann var á bekknum gegn City á Old Trafford á síðustu leiktíð og ætti að vera það á sunnudaginn líka.“

United tekur á móti City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona