fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segir frá reglu sem hinn viðkunnanlegi Ange er með – „Hann brjálaðist“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að Ange Postecoglou leggi mikla áherslu á að liðið pressi önnur lið hátt uppi á vellinum í leikjum. Er þetta hans helsta regla.

Postecoglou tók við Tottenham í sumar og hefur farið frábærlega af stað. Er hann með liðið á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur.

Maddison sagði frá þessari reglu hans í viðtali.

„Það eru aðalskilaboðin hans. Ef þú horfir á liðin sem hann þjálfaði áður hafa þau öll spilað þannig,“ segir Englendingurinn.

„Þegar hann kom inn sagði hann á sínum fyrsta degi að það að pressa hátt á vellinum væri regla sem hann setti og væri ekki hægt að deila um. Í leik gegn Shakhtar á undirbúningstímabilinu vorum við 2-0 yfir í hálfleik en hann brjálaðist því við settumst aðeins neðar á völlinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar