fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Leikmaður Tottenham telur þetta stærstu ástæðuna fyrir góðu gengi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Kulusevski kantmaður Tottenham segir félagið græða mikið á því að þurfa ekki að taka þátt í Evrópukeppni á þessu tímabili.

Tottenham er á toppi enska boltans og virðist liðið nánast óstöðvandi þessa dagana.

„Þetta hjálpar okkur gríðarlega, líkamlega græðum við mikið. Ég man á síðustu leiktíð að við spiluðum þrjá leiki í viku, þú varst þreyttur bara í upphitun,“ segir Kulusevski.

Kulusevski segir að þetta gæti verið mikið forskot fyrir Tottenham á þessu tímabili. „Andlega er þetta gott líka, það eru ekki ferðalög til Spánar eða Ítalíu. Þú ert heima hjá þér og með fjölskyldu þinni.“

„Þú ferð andlega hvíld, þetta er forskot fyrir okkur á þessu tímabili.“

„Þú finnur bara muninn og vonandi munum við nýta okkur þetta allt tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“