fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ferdinand óskaði Rooney til lukku með daginn með því að endurbirta drepfyndna og mislukkaða færslu hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Wayne Rooney fagnar í dag 38 ára afmæli sínu. Fyrrum félagi hans úr United, Rio Ferdinand, óskaði honum til lukku með daginn á kostuglegan hátt.

Spiluðu þeir félagar saman í fjölda ára en það var árið 2011 sem Rooney ætlaði að bjóða Ferdinand far á æfingu.

Sóknarmaðurinn ákvað að senda skilaboð á Twitter en vissi greinilega ekki hvernig miðillinn virkaði því hann birti færsluna svo allir gætu séð hana.

„Viltu far í fyrramálið?“ skrifaði Rooney.

Ferdinand nýtti tækifærið í dag, óskaði vini sínum til hamingju með daginn og vakti athygli á færslunni frá 2011.

Rooney er í dag stjóri Birmingham í ensku B-deildinni en hann er nýtekinn við.

Hér að neðan má sjá færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona