fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gat farið til Liverpool eða Bayern í sumar en valdi London

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micky van de Ven hefur staðfest það að hann hafi verið með önnur tilboð á borðinu í sumar áður en hann samdi við Tottenham.

Van de Ven ræddi við stórlið á borð við Liverpool og Bayern Munchen en ákvað að lokum að semja í London.

Það var í raun allt stjóra liðsins, Ange Postecoglou, að þakka en hann sannfærði Hollendinginn.

Van de Ven hafði engan áhuga á að vera varamaður hjá neinu félagi og spilar í dag stórt hlutverk hjá sínu nýja félagi.

,,Það er bara vegna samtalsins sem ég átti við Spurs. Það er mjög mikilvægt fyrir mig að heyra rétt orð frá þjálfaranum,“ sagði Van de Ven.

,,Þetta snerist um hvort ég myndi spila mikið, á mínum aldri er það mjög mikilvægt og Spurs gaf mér bestu tilfinninguna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford