fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Chelsea gat fengið Kudus en neitaði að hækka boðið – ,,Fáránlegt tilboð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 22:00

Mohammed Kudus fagnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea var búið að ná samkomulagi við miðjumanninn Mohammed Kudus í sumar sem spilar í dag með West Ham.

Frá þessu greinir umboðsmaður leikmannsins, Jen Mendelewitsch, en Kudus var reiðubúinn að semja á Stamford Bridge.

Chelsea náði þó aldrei samkomulagi við Ajax og bauð aðeins 17 milljónir punda í leikmanninn sem Ajax, þáverandi lið hans, hafnaði um leið.

West Ham borgaði að lokum 38 milljónir punda fyrir Kudus og var Chelsea aldrei nálægt þeim verðmiða.

,,Við náðum samkomulagi við Chelsea og vorum búnir að samþykkja samninginn en það varð ekkert úr því,“ sagði Mendelewitsch.

,,Hann ræddi við þjálfarann en að lokum varð ekkert úr þessu því tilboð Chelsea til Ajax var fáránlegt og þeir sneru ekki aftur.“

,,Chelsea gerði þetta við marga leikmenn í sumar, liðið bauð mjög lága upphæð í leikmenn vitandi það að ekkert samkomulag myndi nást.“

,,Sannleikurinn er sá að þeir voru algjörlega einbeittir að því að fá Moises Caicedo frá Brighton.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona