fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sárnar hvernig Liverpool stóð að málum þegar honum var hent út síðasta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain fyrrum leikmaður Liverpool segir að honum hafi sárnað að enginn frá félaginu hafi rætt við sig um að samningur hans yrði ekki endurnýjaður.

Chamberlain sem er þrítugur fór frítt frá Liverpool í sumar eftir sex ára dvöl á Anfield, hann samdi við Besiktas.

„Yngri leikmenn voru að fá tækifæri og ég skildi það vel. Ég hefði viljað eiga samskipti því þú ferð að hugsa út í hlutina,“ segir Chamberlain.

„Það var aldrei sagt við mig að ég fengi ekki nýjan samning, ég fór samt að fatta hlutina. Ég fékk að vita þremur dögum fyrir síðasta leik að ég yrði á lista þeirra sem fengi ekki samning.“

„Það var aldrei neitt fyrir það, það var bara þögnin og þar fattaði ég að þetta væri búið. Þú átt alltaf von á því að samskipti eigi sér stað til, ég var frekar hissa.“

Hann segist alltaf hafa átt gott samstarf við Jurgen Klopp en eins og aðrir starfsmenn Liverpool hafi hann aldrei rætt hlutina við sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“