fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fréttamaður Sky Sports útilokar ekki U-beygju hjá Sheik Jassim

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 19:00

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að Sir Jim Ratcliffe eignist 25 prósenta hlut í Manchester United en fréttamaður Sky Sports útilokar ekki að Sheik Jassim reyni aftur.

Sheik Jassim hætti við tilboð sitt í félagið um helgina þegar ljóst var að Glazer fjölskyldan vildi ekki selja allt félagið.

Búist er við að stjórn United taki tilboð Ratcliffe fyrir á næstu dögum, fari það ekki alla leið gæti Jassim mættur aftur við borðið.

„Þeir eru að segja okkur að þeir séi hættir við en ef eitthvað gerist þá er ekki útilokað að þeir mæti aftur. Ef Ratcliffe nær ekki að klára sinn samning,“ segir Kaveh Solhekol ritstjóri hjá Sky Sports.

„Það er ekkert í gangi núna en Sheik Jassim er með peningana til að kaupa Manchester United á verði sem hann telur ansi gott.“

Stuðningsmenn Manchester United vilja helst losna alveg við Glazer fjölskylduna frá félaginu en það er ekki líklegt eins og staðan er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“