fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þriggja ára sonur Naldo og eiginkonu hans lést í hræðilegu bílslysi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naldo Pereira, leikmaður Antalyaspor í Tyrklandi syrgir nú þriggja ára son sinn sem lést í hræðilegu bílslysi í Tyrklandi.

Pereira er 35 ára gamall en hann og eiginkona hans Juliana Tilatti áttu soninn David.

David var í bíl sem lenti í slysi í Antalya þann 7 september. Tveir bílar og mótorhjól skullu þá saman.

David var fluttur á sjúkrahús og var á gjörgæslu í heilan mánuð en var þá úrskurðaður látinn.

Antalyaspor staðfestir fréttirnar á vefsíðu sinni og segir að félagið muni gera allt til þess að styðja við fjölskylduna á erfiðum tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning