fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Þriggja ára sonur Naldo og eiginkonu hans lést í hræðilegu bílslysi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naldo Pereira, leikmaður Antalyaspor í Tyrklandi syrgir nú þriggja ára son sinn sem lést í hræðilegu bílslysi í Tyrklandi.

Pereira er 35 ára gamall en hann og eiginkona hans Juliana Tilatti áttu soninn David.

David var í bíl sem lenti í slysi í Antalya þann 7 september. Tveir bílar og mótorhjól skullu þá saman.

David var fluttur á sjúkrahús og var á gjörgæslu í heilan mánuð en var þá úrskurðaður látinn.

Antalyaspor staðfestir fréttirnar á vefsíðu sinni og segir að félagið muni gera allt til þess að styðja við fjölskylduna á erfiðum tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf