fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu furðulegt atvik sem átti sér stað í gær – Hjólaði í eigin leikmann eftir að hann skipti honum af velli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Said Benrahma fékk það óþvegið frá þjálfara alsírska landsliðsins eftir að hann var tekinn af velli í vináttulandsleik gegn Egyptalandi í gær.

Benrahma, sem er á mála hjá West Ham, var skipt af velli eftir rúman klukkutíma í jafntefli Alsír og Egyptalands í gær.

Þjálfari Alsír, Djamel Belmadi, hafði eitthvað ósagt við hann á leið af velli og lét stjörnuna gjörsamlega heyra það.

Ekki er vitað nákvæmlega af hverju Belmadi var svo reiður út í Benrahma en myndband af atvikinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning