fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sheikh Jassim vildi fá þessar þrjár stórstjörnur til United hefði hann eignast félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú ljóst að Katarinn Sheikh Jassim mun ekki eignast Manchester United. Það hefði án efa gjörbreytt félaginu að fá hann.

Glazer fjölskyldan hafnaði tilboði Sheikh Jassim og þess í stað mun Sir Jim Ratcliffe eignast 25 prósent hlut í félaginu. Katarinn vildi eignast félagið í heild, greiða niður allar skuldir og dæla peningum í leikmenn.

Bild segir frá því að Sheikh Jassim hafi viljað fá þrjá franska landsliðsmenn til United eftir að hann tæki yfir félagið.

Stærsta nafnið af þessum þremur er Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain.

Mbappe hefur sterklega verið orðaður við Real Madrid og er talið að hann endi þar en Sheikh Jassim var til í að reyna að fá hann til United.

Hinir tveir eru þeir Kingsley Coman hjá Bayern Munchen og Edurardo Camavinga hjá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning