fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Messi heldur áfram að skipta sér af leikmannamálum og ræðir við fyrirliða Barca

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Inter Miami í MLS deildinni virðist hafa ansi sterkar skoðanir á því hvað félagið gerir í leikmannamálum.

Skömmu eftir að Messi gekk í raðir félagsins ákvað félagið að sækja bæði Sergio Busquets og Jordi Alba sem eru miklir vinir Messi.

Þessir þrír upplifðu góða tíma saman hjá Barcelona og nú gæti fjórði leikmaðurinn komið úr þeim skóla.

Getty Images

Þannig segir í frétt Mundo Deportivo að Messi hafi átt samtal við Sergi Roberto, fyrirliða Barcelona að ganga í raðir félagsins.

Samningur Roberto rennur út næsta sumar og hefur hann einnig rætt málin við Alba og Busquets um hvernig lífið í MLS deildinni sé.

Inter Miami átti ekki gott tímabil en það varð betra með komu Messi og félaga, er félagið stórhuga fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“