fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Messi heldur áfram að skipta sér af leikmannamálum og ræðir við fyrirliða Barca

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Inter Miami í MLS deildinni virðist hafa ansi sterkar skoðanir á því hvað félagið gerir í leikmannamálum.

Skömmu eftir að Messi gekk í raðir félagsins ákvað félagið að sækja bæði Sergio Busquets og Jordi Alba sem eru miklir vinir Messi.

Þessir þrír upplifðu góða tíma saman hjá Barcelona og nú gæti fjórði leikmaðurinn komið úr þeim skóla.

Getty Images

Þannig segir í frétt Mundo Deportivo að Messi hafi átt samtal við Sergi Roberto, fyrirliða Barcelona að ganga í raðir félagsins.

Samningur Roberto rennur út næsta sumar og hefur hann einnig rætt málin við Alba og Busquets um hvernig lífið í MLS deildinni sé.

Inter Miami átti ekki gott tímabil en það varð betra með komu Messi og félaga, er félagið stórhuga fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning