fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hyggjast nýta erfiða stöðu sér í hag og reyna að kaupa ungstirnið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan íhugar að reyna að fá Arda Guler frá Real Madrid ef marka má spænska miðla.

Hinn 18 ára gamli Guler þykir mikið efni en hann gekk í raðir Real Madrid í sumar.

Miklar vonir eru bundnar við hann en hann hefur hins vegar meiðst í tvígang það sem af er.

Milan er sagt skoða það að nýta sér þessa erfiðleika til að kaupa hann og er félagið til í að borga þær 20 milljónir evra sem Real Madrid greiddi Fenerbahce fyrir Tyrkjann í sumar.

Þetta er þó líklegast ansi langsótt og er Real Madrid eflaust til í að sýna Guler meiri þolinmæði þrátt fyrir erfið meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning