fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór byrjar – Elías í markinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tekur á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í kvöld. Leikið er á Laugardalsvelli og hefur byrjunarlið Íslands verið opinberað.

Líkurnar á að Ísland komist á EM í gegnum undanriðilinn eru litlar sem engar en liðið vill án efa sýna góða frammistöðu gegn slöku landsliði Liechtenstein í kvöld.

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn síðan í nóvember 2020 Ísak Bergmann Jóhannesson sest á bekkinn í hans stað. Þá kemur Elías Rafn Ólafsson í markið fyrir Rúnar Alex Rúnarsson.

Alfreð Finnbogason kemur þá inn fyrir Orra Stein Óskarsson og er Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði fyrir Arnór Sigurðsson.

Byrjunarlið Íslands
Elías Rafn Ólafsson

Alfons Sampsted
Sverrir Ingi Ingason
Guðlaugur Victor Pálsson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Willum Þór Willumsson
Arnór Ingvi Traustason
Gylfi Þór Sigurðsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“