fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kostaði 15 milljónir punda árið 2016: Tekur ótrúlegt skref í dag – Farinn í utandeildina 27 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordon Ibe, fyrrum vonarstjarna Liverpool, hefur krotað undir samning við Ebbsfleet United.

Þetta kemur mörgum á óvart en Ibe er 27 ára gamall og lék 41 deildarleik fyrir Liverpool á sínum tíma.

Ibe var svo seldur til Bournemouth og lék þar í fjögur ár og hélt síðar til Derby og svo Tyrklands.

Ferill vængmannsins hefur verið á hraðri niðurleið og mun hann nú reyna fyrir sér í utandeildinni á Englandi.

Ebbsfleet leikur í fimmtu efstu deild Englands og er Ibe lang stærsta nafnið í röðum félagsins.

Bournemouth borgaði 15 milljónir punda fyrir Ibe árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu