fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Yfirmenn Arteta tóku ákvörðun um að selja hann í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 22:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki ákvörðun Mikel Arteta að losa framherjann Folarin Balogun í sumarglugganum.

Balogun greinir sjálfur frá þessu en hann var seldur til Monaco í sumar eftir að hafa spilað með Reims í Frakklandi á láni.

Arteta var hrifinn af því sem framherjinn var að gera í Frakklandi en stjórn Arsenal tók þá ákvörðun að losa leikmanninn.

,,Arteta sagði ekki mikið, þegar ég sneri aftur sagði hann að ég hefði gert vel og hvatti mig til að halda áfram á sömu braut,“ sagði Balogun.

,,Ég kom svo aftur á undirbúningstímabilinu og það þurfti að skoða hvort ég myndi henta hans leikstíl og hvort ég fengi að spila leiki.“

,,Hann sagðist ætla að reyna að nota mig eins mikið og hægt var en tjáði mér einnig að yfirmenn hans myndu ákveða hvað væri best fyrir mig og mína framtíð.“

,,Við áttum gott spjall og samband okkar var gott en þetta snerist meira um félagið, hvað það vildi gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar