fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Undankeppni EM: Ítalía skoraði fjögur – Litháen kom á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 21:38

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram sjö leikir í undankeppni EM í dag og í kvöld en riðlakeppnin heldur áfram á morgun.

Það var lítið um óvænt úrslit á þessum ágæta laugardegi en stærsti sigurinn var á Ítalíu þar sem heimamenn unnu Möltu sannfærandi, 4-0.

Finnland er í vandræðum í sínum riðli en liðið tapaði 3-0 gegn Slóveníu þar sem Benjamin Sesko gerðu tvennu.

Litháen kom vissulega á óvart og vann Búlgaríu 2-0 á útivelli, úrslit sem fáir bjuggust við.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Danmörk 3 – 1 Kasakstan
1-0 Jonas Wind
2-0 Robert Skov
3-0 Robert Skov
3-1 Yan Vorogovskiy

Ítalía 4 – 0 Malta
1-0 Giacomo Bonaventura
2-0 Domenico Berardi
3-0 Domenico Berardi
4-0 Davide Frattesi

Ungverjaland 2 – 1 Serbía
1-0 Barnabas Varga
1-1 Strahinja Pavlovic
2-1 Roland Sallai

Slóvenía 3 – 0 Finnland
1-0 Benjamin Sesko
2-0 Benjamin Sesko
3-0 Erik Janza

Búlgaría 0 – 2 Litháen
0-1 Pijus Sirvys
0-2 Pijus Sirvys

Úkraína 2 – 0 Norður Makedónía
1-0 Heorhii Sudakov
2-0 Oleksandr Karavaev

Norður Írland 3 – 0 San Marino
1-0 Paul Smyth
2-0 Josh Magennis
3-0 Conor McMenamin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona