fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fékk blaðamann til að hlæja í enn eitt skiptið: Gæti hann tekið við Englandi? – ,,Æi hættu þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, bauð upp á skemmtilegt svar er hann var spurður út í eigin framtíð.

Postecoglou fékk spurningu um hvort hann gæti mögulega tekið við enska landsliðinu af Gareth Southgate.

Ástralinn er aðeins nýbyrjaður á Englandi en hann tók við Tottenham í sumar og hefur byrjað virkilega vel í nýju stiarfi.

Margir yrðu spenntir ef Postecoglou ákveður að taka við enska landsliðinu en hann er svo sannarlega ekki að horfa þangað í dag.

,,Æi hættu þessu vinur,“ sagði Postecoglou í viðtali við The Telegraph og svaraði þar blaðamanni.

,,Furðulegri hlutir hafa gerst en nei. Þeir eru með frábæran þjálfara nú þegar og ég er búinn að spila átta leiki með Tottenham. Þannig horfi ég á hlutina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona