fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Fékk blaðamann til að hlæja í enn eitt skiptið: Gæti hann tekið við Englandi? – ,,Æi hættu þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, bauð upp á skemmtilegt svar er hann var spurður út í eigin framtíð.

Postecoglou fékk spurningu um hvort hann gæti mögulega tekið við enska landsliðinu af Gareth Southgate.

Ástralinn er aðeins nýbyrjaður á Englandi en hann tók við Tottenham í sumar og hefur byrjað virkilega vel í nýju stiarfi.

Margir yrðu spenntir ef Postecoglou ákveður að taka við enska landsliðinu en hann er svo sannarlega ekki að horfa þangað í dag.

,,Æi hættu þessu vinur,“ sagði Postecoglou í viðtali við The Telegraph og svaraði þar blaðamanni.

,,Furðulegri hlutir hafa gerst en nei. Þeir eru með frábæran þjálfara nú þegar og ég er búinn að spila átta leiki með Tottenham. Þannig horfi ég á hlutina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool