fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enginn haldið hreinu lengur – Ekki fengið mark á sig í sjö leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 12:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Martinez er talinn einn besti markmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann leikur með Aston Villa.

Martinez er aðalmarkvörður argentínska landsliðsins sem vann HM í Katar undir lok síðasta árs.

Martinez hefur nú sett nýtt met en hann það eru heilar 609 mínútur síðan hann fékk mark á sig í landsliðsbúningnum.

Metið var sett fyrir helgi en Argentína vann þá Paragvæ með einu marki gegn engu.

Þetta er sjöundi leikurinn í röð sem Martinez heldur hreinu og hefur enginn markmaður í sögu landsliða gert betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu