fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Það er komið á hreint hvenær Mbappe tekur lokaákvörðun um framtíð sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína fyrr en eftir að keppni Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð er lokið. Þetta kemur fram á franska miðlinum L’Equipe.

Mbappe var í frystikistunni lengi vel í sumar og ætlaði sér frítt frá félaginu á næsta ári, þegar samningur hans rennur út. Hefur hann verið sterklega orðaður við Real Madrid og talið að hann vilji halda þangað einn daginn.

Svo varð hins vegar U-beygja og Mbappe til í að íhuga að vera áfram og lofaði að hann færi ekki frítt.

PSG vill halda leikmanninum og hefur ítrakað boðið honum nýjan samning. Miðað við nýjustu fréttir tekur hann hins vegar enga ákvörðun fyrir eftir að Meistaradeildartímabili PSG er lokið, hvenær svo sem það kann að vera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar