fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ráku dauðvona barnfóstru úr starfi og þurfa að borga sekt – Hafa þetta að segja um málið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez framherji Inter á Ítalíu hefur verið dæmdur til að greiða fjölskyldu þar í landi væna sekt. Ástæðan er sú að hann rak dauðvona barnfóstru úr starfi.

Konan sem var 27 ára gömul var vikið úr starfi hjá Martinez og fjölskyldu eftir átta mánuði í starfi.

Martinez og eiginkona hans eru þá sögð hafa komist að alvarlegum veikindum hennar. Barnfóstran lést í janúar á þessu ári.

Fjölskylda konunnar segir að samningi hennar hafi verið sagt upp á ólöglegan hátt og hefur dómari í Mílanó nú dæmt Martinez til að dæma fjölskyldunni skaðabætur.

Ekki er vitað um upphæðina en Martinez og eiginkona hans eru verulega ósátt með það hvernig málið hefur þróast.

„Ég ákvað að segja ekki neitt mjög lengi af virðingu við fjölskylduna sem aldrei hefur borið virðingu fyrir okkur,“ segir Martinez í yfirlýsingu.

„Við töldu að einstaklingur sem var veikur, vinur okkar alla ævi gæti ekki unnið áfram vegna veikinda.“

„Við gerðum svo mikið fyrir hana og fjölskyldu hennar, við sáum um hana og hjálpuðum henni á sjúkrahúsinu.“

Yfirlýsingin er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Í gær

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“