fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

„Gylfi er frábær fótboltamaður og manneskja“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 08:00

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen landsliðsmaður er að vonum sáttur að fá tækifæri til að spila með Gylfa Þór Sigurðssyni í landsliðinu í fyrsta sinn í komandi leikjum. Hann er mikill aðdáandi leikmannsins.

Ísland mætir Lúxemborg annað kvöld í Laugardalnum og Liecthenstein þremur dögum síðar. Leikirnir eru liður í undankeppni EM 2024.

Gylfi er að snúa aftur í hópinn eftir langa fjarveru en hann sneri nýlega aftur á knattspyrnuvöllinn með danska liðinu Lyngby, þar sem Andri einmitt spilar.

video
play-sharp-fill

„Það er geggjað. Maður er farinn að líta á Gylfa meira sem félaga en einhverja súperstjörnu. Hann er frábær fótboltamaður og frábær manneskja,“ sagði Andri við 433.is í gær.

Hann reynir að læra af Gylfa.

„Þetta er í raun óraunverulegt. Ég nýt þessa tíma sem við erum að spila saman.“

Ítarlegt viðtal við Andra er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture