fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Segir frá fallegu símtali Beckham þegar hann var lagður í hálfgert einelti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 09:00

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðhjartaður David Beckham tók upp símann á dögunum og hringdi í Harry Maguire sem hefur átt í verulegum vandræðum innan vallar.

Maguire hefur fengið mikla gagnrýni á sig síðustu mánuði og á köflum hefur mörgum þótt það of mikið hreinlega.

Í landsleik gegn Skotlandi á dögunum fögnuðu stuðningsmenn Skota þegar Maguire kom við sögu en hann skoraði síðar sjálfsmark í leiknum.

„ÉG talaði við Beckham eftir leikinn gegn Skotlandi, hann hringdi í mig og það var mjög vel gert hjá honum. Ég kunni virkilega að meta það,“ segir Maguire.

Getty Images

„Símtalið var mér allt, ég hef talað um Beckham sem mann sem ég leit upp til og horfði á sem ungur strákur.“

„Því miður endaði ég ekki á kantinum að skora og leggja upp mörk, hann var fyrirmynd fyrir mig sem ungur drengur. Þetta símtal sannar hversu góð manneskja hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Í gær

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Í gær

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“