fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Piers Morgan telur að Arsenal þurfi að gera þetta ef liðið ætlar að vinna deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. október 2023 22:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er mikill stuðningsmaður Arsenal og eðlilega glaður þessa dagana. Hann segir þó eitt vanta til að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina í vor.

Arsenal vann frábæran 1-0 sigur á Manchester City í gær en liðin börðust um Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð.

„Ég tel að við þurfum enn háklassa framherja. Vonandi gerum við eitthvað í því í janúar. Ef við sækjum framherja held ég að við vinnum deildina,“ sagði Morgan á Talksport.

Honum líkar við þá framherja sem fyrir eru hjá Arsenal en vill aðra týpu einnig.

„(Gabriel) Jesus og (Eddie) Nketiah leggja báður hart að sér og ég hef ekkert á móti þeim. Ég held bara að þeir séu ekki framherjinn sem þú þarft til að vinna deildina.

Hvort sem það yrði Ivan Toney eða mjög stórt nafn eins og Victor Osimhen þá vantar okkur þannig leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki