fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Carragher efast um að Liverpool geti unnið deildina í ár og segir að það vanti í þessar tvær stöður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 16:00

Hamann - Carragher Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur Sky Sports efast um að hans gamla félag geti barist um sigur í ensku deildinni í vetur.

Carragher telur að nokkur púsl vanti í lið Liverpool svo það geti barist um þann stóra aftur.

„Ég held að það verði erfitt fyrir þá að berjast um sigur í deildinni,“ segir Carragher.

„Það gæti komið á næstu leiktíð með því að bæta nokkrum leikmönnum við, það vantar alvöru miðjumann fyrir framan vörnina og einn hafsent.“

„Það er hægt að nálgast toppinn með því að bæta við í næstu tveimur gluggum og þeir verða klárir næsta tímabilið.“

„Tímabilið hefur alveg farið vel af stað en ég sé þá ekki berjast um þann stóra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki