fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Beckham segist þekkja fólkið sem mun laga hlutina hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 15:30

Beckham hjónin. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, goðsögn Manchester United, hefur gefið í skyn að hann viti hvað sé best fyrir félagið í framtíðinni.

Beckham er þar að tala um nýja eigendur Man Utd en félagið er til sölu og er orðað við bæði Jim Radcliffe sem og Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani frá Katar.

Glazer fjölskyldan sér í dag um rekstur félagsins en sú fjölskylda er langt frá því að vera vinsæl á Old Trafford.

Beckham segist vita hvað sé best fyrir framhald félagsins og segist þá þekkja rétta fólkið til að taka við keflinu.

,,Við sjáum hvað gerist. Að mínu mati er Erik en Hag góður þjálfari, félagið er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa stundina, það eru mikil læti í kringum allt og alla sem getur ekki verið auðvelt fyrir hann,“ sagði Beckham.

,,Við viljum öll að þessi læti hverfi og viljum að ákvörðun verði tekin fyrir félagið, stuðningsmennina, leikmennina og stjórann.“

,,Í okkar augum, augum stuðningsmanna þá erum við númer eitt. Við viljum komast aftur á toppinn og ég tel mig þekkja rétta fólkið til að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta