fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Beckham segist þekkja fólkið sem mun laga hlutina hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 15:30

Beckham hjónin. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, goðsögn Manchester United, hefur gefið í skyn að hann viti hvað sé best fyrir félagið í framtíðinni.

Beckham er þar að tala um nýja eigendur Man Utd en félagið er til sölu og er orðað við bæði Jim Radcliffe sem og Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani frá Katar.

Glazer fjölskyldan sér í dag um rekstur félagsins en sú fjölskylda er langt frá því að vera vinsæl á Old Trafford.

Beckham segist vita hvað sé best fyrir framhald félagsins og segist þá þekkja rétta fólkið til að taka við keflinu.

,,Við sjáum hvað gerist. Að mínu mati er Erik en Hag góður þjálfari, félagið er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa stundina, það eru mikil læti í kringum allt og alla sem getur ekki verið auðvelt fyrir hann,“ sagði Beckham.

,,Við viljum öll að þessi læti hverfi og viljum að ákvörðun verði tekin fyrir félagið, stuðningsmennina, leikmennina og stjórann.“

,,Í okkar augum, augum stuðningsmanna þá erum við númer eitt. Við viljum komast aftur á toppinn og ég tel mig þekkja rétta fólkið til að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram