fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Var mjög ringlaður þegar óvænt tilboð barst frá Liverpool á síðustu stundu

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 17:31

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo varð ringlaður undir lok sumargluggans eftir tilboð frá Liverpool sem barst nokkuð óvænt.

Liverpool ákvað að berjast við Chelsea um leikmanninn en hann ákvað að lokum að semja við það síðarnefnda fyrir 115 milljónir punda.

Umboðsmaður Caicedo, Manuel Sierra, segir að Caicedo hafi ekki verið viss um tíma og hvar hann myndi enda fyrir komandi tímabil.

Caicedo var á mála hjá Brighton og vildi komast burt en Liverpool jafnaði tilboð Chelsea áður en þeir bláklæddu buðu enn hærri upphæð sem dugði til.

,,Þegar Liverpool kom með þetta tilboð til okkar, Moises varð ringlaður og ég varð sjálfur ringlaður,“ sagði Sierra.

,,Chelsea var allan tímann í eyranu á okkur að biðja okkur um að koma, þeir vildu fá svar á næsta klukkutímanum svo við gætum sagt Brighton fréttirnar.“

,,Þeir vildu jafna tilboð Liverpool og svo tóku við tveir dagar í viðræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Í gær

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona