fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Margir undrandi og pirraðir á að Messi hafi verið valinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur nokkuð óvænt verið valinn í leikmannahóp Argentínu fyrir komandi verkefni.

Messi hefur misst af síðustu fjórum leikjum Inter Miami vegna meiðsla og er ekki talinn vera klár í slaginn.

Messi hefur ekki verið til taks undanfarnar vikur en Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari, ákvað samt sem áður að velja hann.

Margir eru undrandi á af hverju Messi sé í hópnum en hann vann HM með liðinu undir lok síðasta árs.

Stuðningsmenn Inter Miami eru alls ekki sáttir með ákvörðunina og vilja sjá sinn mann heilan heilsu sem fyrst.

Um er að ræða leiki í undankeppni HM en talið er ólíklegt að Messi muni spila mínútur í viðureignum Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands