fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Fyrrum Grindvíkingurinn setur stórt spurningamerki við ákvörðun United – ,,Ekki beint fagmannlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 21:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum Grindvíkingurinn, Lee Sharpe, hefur sett stórt spurningamerki við ákvörðun Manchester United í sumarglugganum.

Sharpe lék um tíma með Grindavík hér á landi en hann er þekktastur fyrir tíma sinn sem einmitt leikmaður Man Utd.

Sharpe er einn af mörgum sem setur spurningamerki við ákvörðun Man Utd að fá inn Andre Onana frá Inter í sumar.

Onana hefur gert mörg mistök á tímabilinu en hann leysti David de Gea af hólmi sem var harðlega gagnrýndur síðasta vetur.

,,Ég veit að De Gea var gagnrýndur fyrir eigin mistök en þar til á síðasta ári var hann valinn leikmaður ársins þrjú ár í röð,“ sagði Sharpe.

,,Hann var magnaður markmaður. Þeir ákváðu að fá inn Onana og spörkuðu honum út, það var ekki beint fagmannlegt.“

,,Það eru nokkrir sem setja spurningamerki við þessa ákvörðun og það er eðlilegt þegar arftakinn er að gera fleiri mistök en sá sem var í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld