Crystal Palace 0 – 0 Nott. Forest
Nottingham Forest var óheppið að vinna ekki sína viðureign í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Leikið var á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, en Forest átti sigurinn skilið að margra mati.
Engin mörg voru skoruð að lokum og er Palace nú með 12 stig í 9. sæti og er Forest í því 13. með níu stig.