fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Þetta er maðurinn sem lést á knattspyrnuleik – Allir hlupu til og reyndu að bjarga lífi hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derek Reynolds, stuðningsmaður Leyton Orient lést á leik liðsins á mánudag en allir á vellinum reyndu að bjarga lífi hans.

Reynolds fékk hjartaáfall í stúkunni en nærstaddir reyndu að koma til hjálpar.

Þannig hljóp fjöldi stuðningsmanna Leyton Orient inn á völlinn til að stöðva leikinn og fá hjartastuðtæki.

Frá vettvangi.

Leikurinn var stöðvaður vegna atviksins og leikmenn látnir fara inn inn í búningsklefa á meðan verið var að hlúa að Reynolds.

Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans en Reynolds var afar dyggur stuðningsmaður félagsins.

Yfirvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki verið fljótari á staðinn til að bjarga lífi hans en leikurinn fór ekki aftur í gang vegna andlátsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Í gær

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni