fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Gylfi Sig er kominn aftur í landsliðið – Sjáðu hópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur opinberað hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024. Gylfi Þór Sigurðsson kemur aftur inn í hópinn eftir langa fjarveru og þá snýr fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson aftur eftir meiðsli.

Um er að ræða leiki gegn Lúxemborg og Liechtenstein og fara þeir fram hér heima. Leikurinn gegn fyrrnefnda liðinu er 13. október og því síðarnefnda 16. október.

Íslenska liðið er komið með bakið upp við vegg eftir slæma byrjun og þarf nauðsynlega á sigri að halda í leikjunum tveimur. Endurkoma Gylfa og Arons ætti að vera vatn á myllu íslenska liðsins en þó ber að hafa í huga að Gylfi hefur aðeins tekið þátt í einum keppnisleik síðan í maí 2021 og þá hefur Aron Einar ekki spilað með félagsliði sínu, Al-Arabi, síðan í maí síðastliðnum.

Hópurinn
Elías Rafn Ólafsson – C.D. Mafra – 4 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson – Cardiff – 26 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Elfsborg – 4 leikir
Alfons Sampsted – FC Twente – 18 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – K.A.S. Eupen – 38 leikir, 1 mark
Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 101 leikur, 5 mörk
Hjörtur Hermannsson – Pisa – 26 leikir, 1 mark
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 42 leikir, 3 mörk
Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 4 leikir
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 12 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 20 leikir, 3 mörk
Július Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 49 leikir, 5 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax
Gylfi Þór Sigurðsson – Lyngby – 78 leikir, 25 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 13 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby – 15 leikir, 4 mörk
Mikael Neville Anderson – AGF – 22 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 30 leikir, 4 mörk
Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 4 leikir
Arnór Sigurðsson – 27 leikir, 2 mörk
Alfreð Finnbogason – K.A.S. Eupen – 69 leikir, 17 mörk
Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn – 2 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Í gær

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja