fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Liverpool fær væna sekt frá enska sambandinu fyrir slæma hegðun í leiknum umdeilda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool Echo segir frá því að enska sambandið hafi sektað Liverpool um 25 þúsund pund vegna hegðunar leikmanna í leiknum gegn Tottenham á laugardag.

Ástæðan er sú að leikmenn Liverpool fengu átta gul spjöld og tekur enska sambandið á slíku.

Leikurinn er afar umdeildur en VAR tók löglegt mark af Liverpool í leiknum þegar dómari og VAR dómari misskildu hvorn annan.

Liverpool fékk tvö rauð spjöld í leiknum og haug af gulum sem varð til þess að enska sambandið tekur upp sektarbókina.

Liverpool hefur áfrýjað rauða spjaldinu á Curtis Jones og vill aðgerðir vegna marksins sem tekið var af Luis Diaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni