fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Láta undan þrýstingi Liverpool og ætla að birta það sem fór fram í samskiptum dómaranna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirmenn dómara á Englandi ætla sér að birta hljóðbrot með samskiptum dómaranna í leik Tottenham og Liverpool á laugardag.

Forráðamenn Liverpool eru brjálaðir eftir að löglegt mark var tekið af þeim í tapi gegn Tottenham.

Luis Diaz var dæmdur rangstæður en var langt frá því að vera fyrir innan, dómarinn og VAR dómarinn segjast hafa misskilið hvorn annan.

Liverpool hefur krafist þess að samskipti þeirra verði birt, ekki voru allir sammála um hvort það væri rétt í hópi dómara.

Enskir miðlar segja hins vegar frá því í morgun að hljóðbrotið verði birt en ekki er komið á hreint hvort það verði í dag eða á næstu dögum.

Yfirmenn dómara eru enn að yfirfara málið en Liverpool hefur einnig áfrýjað rauðu spjaldi sem Curtis Jones fékk í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram